Vörurnar okkar
Maritech skýjalausnir: Sölu- og Lagerkerfi
Sölu- og lagerkerfi Maritech er ný skýjalausn sem straumlínulagar lager og söluferli okkar viðskiptavina. Kerfið talar við framleiðslu og pökkunarkerfi til að skrá vörur á lager með sjálfvirkum hætti. Kerfið býður upp á raunþyngd kassa og bretta á lager og sveigjan leika til að velja einstaka kassa í sölupantanir þar sem hægt er að rukka fyrir eiginlega þyngd sendingar. Þetta kemur í veg fyrir yfirvikt í sendingum og vanrukkanir. Sölukerfið heldur utan um allt söluferlið frá pöntunum, reikningagerð, lagerstöðu, rekjanleika, sjálfvirkri skjalagerð og sendingu skjala. Einnig fylgir öflugt skýrslugerðartól þar sem skýrslur og mælaborð eru aðgengileg ásamt sérsniðnum skýrslum sem auðvelda alla skýrslugerð og yfirsýn svo hámarka megi arðsemi starfseminnar.
Meira um: Maritech Purchase & Sales
Maritech Eye
Maritech Eye er einstök ný vara á markaðinum. Tækið skannar fisk og tekur við af mannsauganu við gætamat og flokkun. Eye vinnur á fullum afköstum og má nota í allri virðiskeðjunni allt frá veiðum til neytenda. Með öflugum hugbúnaði söfnum við upplýsingum um gæði, afköst og tryggjum rekjanleika afurða. Með sérsniðinni rauntíma skýrlugerð fæst full stjórn á gæðum vinnslu og að hámarka afköst og gæði fiskvinnslu.
Meira um: Maritech Eye
Pökkun & Merking
Maritech býður upp á pökkunar og límmiðakerfi sem er hannað með það í huga að hámarka nýtingu hráefnisins og leyfir breytilegt verð á kössum sem pakkað er í. Hægt að sérhanna breytt úrval merkinga sem uppfylla öll möguleg skilyrði í fluttningi og afhendingu vara til viðskiptavina. Hvort sem verið sé að pakka helium fiski eða flökum þá hjálpar pökkunarkerfi Maritech þér að hámarka arðsemi starfseminnar.
Meira um: Packing and Labelling